IS2010284879 EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU

F. Skuggi frá Strandarhjáleigu (8.49) - 9,5 fyrir vilja/geðslag, 9 fyrir tölt, skeið og stökk, 8,5 fyrir brokk, fegurð í reið, hægt tölt og hægt stökk.
Ff. Kvistur frá Hvolsvelli (8.38)
Fm. Skíma frá Búlandi
M. Buska frá Strandarhjáleigu (8.11) - 8,5 fyrir tölt, brokk, vilja/geðslag, fegurð í reið, háls/herðar, samræmi og hófa.
Mf. Nagli frá Þúfu (8.44)
Mm. Björk frá Hvolsvelli (8.02)
Eyrún er 1. verðlauna hryssa með 8.25 í aðaleinkun, þar af 8.5 fyrir tölt, hægt tölt, skeið, stökk, fegurð í reið og 9 fyrir vilja og geðslag. Fyrir byggingu hefur hún meðal annars hlotið 9 fyrir bak og lend og 8,5 fyrir samræmi. Jafnframt hefur Eyrún farið 8,40 í A-flokki, 6,57 í fimmgangi og 6,21 í gæðingaskeiði á sínu fyrsta keppnisári.
Eyrún er með staðfest fyl við Móa frá Álfhólum, væntanlegt sumarið 2022.
1. Einstök frá Reykjavík, fædd 2020 undan Kveik frá Stangalæk (8,76).
2. Eyvör frá Reykjavík, fædd 2021 undan Þráni frá Flagbjarnarholti (8,95).
Ff. Kvistur frá Hvolsvelli (8.38)
Fm. Skíma frá Búlandi
M. Buska frá Strandarhjáleigu (8.11) - 8,5 fyrir tölt, brokk, vilja/geðslag, fegurð í reið, háls/herðar, samræmi og hófa.
Mf. Nagli frá Þúfu (8.44)
Mm. Björk frá Hvolsvelli (8.02)
Eyrún er 1. verðlauna hryssa með 8.25 í aðaleinkun, þar af 8.5 fyrir tölt, hægt tölt, skeið, stökk, fegurð í reið og 9 fyrir vilja og geðslag. Fyrir byggingu hefur hún meðal annars hlotið 9 fyrir bak og lend og 8,5 fyrir samræmi. Jafnframt hefur Eyrún farið 8,40 í A-flokki, 6,57 í fimmgangi og 6,21 í gæðingaskeiði á sínu fyrsta keppnisári.
Eyrún er með staðfest fyl við Móa frá Álfhólum, væntanlegt sumarið 2022.
1. Einstök frá Reykjavík, fædd 2020 undan Kveik frá Stangalæk (8,76).
2. Eyvör frá Reykjavík, fædd 2021 undan Þráni frá Flagbjarnarholti (8,95).
Miðsumarssýning Brávöllum á Selfossi 2016
S-2010.2.84-879 Eyrún frá Strandarhjáleigu
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Mál (cm): 140 131 136 63 144 37 27 17.5
Hófa mál: V.fr. 8,2 V.a. 8,0
Aðaleinkunn: 8,25
S-2010.2.84-879 Eyrún frá Strandarhjáleigu
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Mál (cm): 140 131 136 63 144 37 27 17.5
Hófa mál: V.fr. 8,2 V.a. 8,0
Aðaleinkunn: 8,25
Sköpulag: 7,96
Höfuð: 7,5 3) Svipgott L) Löng eyru Háls/herðar/bógar: 8,0 2) Langur 5) Mjúkur D) Djúpur Bak og lend: 9,0 2) Breitt bak 5) Djúp lend 7) Öflug lend Samræmi: 8,5 3) Langvaxið 5) Sívalvaxið Fótagerð: 7,5 6) Þurrir fætur H) Grannar sinar Réttleiki: 8,0 Hófar: 7,5 Prúðleiki: 7,5 |
Kostir: 8,45
Tölt: 8,5 2) Taktgott 3) Há fótlyfta 6) Mjúkt Brokk: 8,0 Skeið: 8,5 3) Öruggt, Sniðgott Stökk: 8,5 Vilji og geðslag: 9,0 3) Reiðvilji 4) Þjálni Fegurð í reið: 8,5 4) Mikill fótaburður Fet: 7,5 1) Taktgott Hægt tölt: 8,5 Hægt stökk: 7,5 |