MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Áhugamannadeildin 2018

5/27/2018

 
Picture
Fréttaflutningur héðan af síðunni hefur legið í nokkrum dvala sökum anna sl. mánuði en hér verður leitast við að stikkla á stóru frá viðburðum vetrarins.

Keppnistímabil ársins hófst með þátttöku minni í áhugamannadeild Spretts með MUSTAD liðnu í byrjun febrúar en þetta er þriðja árið í röð sem ég tek þátt í deildinni. Við Mói gerðum okkur lítið fyrir og endurtókum leikinn frá því í fyrra og unnum fjórgangsmótið sem var fyrsta mótið af fjórum. Ég keppi jafnframt á Eyrúnu frá Strandarhjáleigu í bæði fimmgangi og slaktaumatölti en við erum ennþá að stilla saman strengi og árangur okkar var í besta falli ásættanlegur. Heildarárangur vetrarins var því töluvert síðri en í fyrra og MUSTAD liðið endaði í 8. sæti af 16 liðum sem var lækkun um fjögur sæti frá því árið áður. Í einstaklingskeppninni endaði ég í 9.-12. sæti af 80 keppendum.   

A-úrslit - fjórgangur V2
​1. Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 6,80
2. Sigurbjörn Viktorsson / Tenór frá Stóra-Ási 6,47
3. Kristín Ingólfsdóttir / Garpur frá Miðhúsum 6,43
4. Hannes Brynjar Sigurgeirson / Gammur frá Enni 6,40
5. Jón Steinar Konráðsson / Garpur frá Kálfhóli 2 6,33
6. Þórunn Eggertsdóttir / Harki frá Bjargshóli 6,27
7. Sævar Leifsson / Hamar frá Hafsteinsstöðum 6,23
8.-9. Árni Sigfús Birgisson / Herdís frá Lönguhlíð 6,13
8.-9. Jóhann Ólafsson / Brúney frá Grafarkoti 6,13


Comments are closed.
    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL