MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Barnahesturinn fundinn

5/17/2015

0 Comments

 
Picture
Steinþór Nói 8 ára á Drífanda.
Frá því við misstum hana Glettu okkur með sviplegum hætti í haust þá höfum við verið að svipast um eftir arftaka hennar í vetur. Það kemur ef til vill ekki á óvart að rétti barnahesturinn hafi fundist í gæðingahreiðrinu í Álfhólum en nýjasti fjölskyldumeðlimurinn er sjö vetra geldingur undan Dug frá Þúfu. Þrátt fyrir ungan aldur þá er geðslagið alveg einstakt og við treystum hestinum vel í verkefnið og börnin okkar eru þegar byrjuð að spreyta sig  í útreiðum fjölskyldunnar. Hér má lesa nánar um Drífanda frá Álfhólum og hér fyrir neðan má sjá myndband og viðtal frá Isibless við Steinþór Nóa (8 ára) og aðra flotta hestakrakka sem kepptu í pollaflokki á Reykjavíkurmeistaramóti Fáks í byrjun mánaðar. 

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL