![]() Undir Esjunni. Unghrossin okkar njóta sumarblíðunnar þessa dagana í kafgrasi á Kjalarnesinu. Það er ávallt gaman að fylgjast með unghrossunum og meta kosti þeirra og galla. Vonin er dýrmæt og unghrossin fá að njóta vafans í uppvexti. Meðfylgjandi eru mynd er af tveggja vetra folunum okkar undan Ágústínusi frá Melaleiti (8.61) og þriggja vetra hryssunum, Skriðu og Rósku.
0 Comments
Leave a Reply. |