MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

GLEÐILEGT ÁR

1/3/2011

1 Comment

 
Picture
Það má með sanni segja að ríkt hafi gúrkutíð í hestamennskunni á liðnu misseri sökum pestarinnar alræmdu en framundan eru spennandi tímar. Mótahald fer brátt af stað en nýtt ár er bæði landsmóts- og heimsmeistaramótsár og því mikið í húfi fyrir marga hestamenn og ræktendur.

Við höfum þó ekki setið iðjulaus þetta haustið því við erum búin að vera með nokkur hross á húsi í léttu trimmi frá því í ágúst síðastliðnum. Fyrst voru það frumtamningartrippin og síðan komu önnur þjálfunarhross á hús með haustinu.

Um næstu helgi er stefnan að taka inn það sem eftir er og færa unghrossin úr hausthaganum í vetrarbeitina og þá förum við að spýta í lófana og undirbúa komandi sýningarár. Við stefnum með nokkrar hryssur í dóm á árinu en við erum með báðar fætur á jörðinni og munum meta stöðuna í vor. Vonandi fáum við tækifæri til að halda einhverjum af hryssunum okkar á árinu en við höfum tekið okkur tveggja ára ræktunarpásu á meðan við erum að vinna úr efniviðnum sem fyrir er. Við erum gamaldags í okkar ræktunarmarkmiðum og viljum eingögngu halda sýndum hryssum og draumurinn er auðvitað að vera með góða 1. verðlauna hryssu.   

Vonandi fer gúrkutíðinni að linna með nýjum og spennandi tímum. Við óskum hestamönnum nær og fjær gleðilegs árs og gæfu á komandi ræktunarári!

1 Comment
alat bantun sex pria wanita link
11/22/2019 03:38:02 pm

Waspadai toko online lain yang menjual produk sejenis dengan harga murah , bisa dipastikan barang tersebut palsu/oplosan Semoga pembeli

Reply



Leave a Reply.

    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL