MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Heilsað upp á Mjölni

6/12/2017

0 Comments

 
Picture
Mjölnir 2v. frá Reykjavík.
Við kíktum nýlega í Kjósina og skoðuðum ungfolann Mjölni frá Reykjavík áður en hann fór á fjallið (Esjuna) með öðrum unghestum. Mjölnir dvelur í góðu yfirlæti hjá Svönu og Guðmundi í Miðdal í Kjós. 

Mjölnir er frumburður Myrkvu okkar. Hann er tveggja vetra geldingur undan gæðingnum Ölni frá Akranesi (8.82) sem jafnframt er tvöfaldur landsmótssigurvegari í flokki fimm og sjö vetra stóðhesta. Mjölnir er afar áþekkur Myrkvu í útliti og ekki mjög stór enn sem komið er. Hann er alveg einstakalega ljúfur og geðslegur foli sem fer um á taktgóðu og hreyfingarfallegu tölti og brokki undir sjálfum sér. Eftir vetrardvöl í útigangi með stóðinu þá gátum við auðveldlega gengið að honum í hópnum, mýlt hann og teymt frá stóðinu. Það verður spennandi að kynnast þessum unga fola betur þegar við byrjum að temja hann innan fárra ára. 
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL