MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Íþróttamót Harðar

5/27/2018

 
PictureA-úrslit í fjórgangi 1. flokki.
Þetta vor hefur á margan hátt verið sérstakt. Fyrir það fyrsta þá hefur veðrið haft mikil áhrif á mótahald enda hefur það verið einstaklega slæmt þennan maímánuðinn. Mót hafa færst til um daga og jafnvel verið aflýst vegna vonskuveðurs. Þau mót sem þó voru haldin liðu mörg hver fyrir risjótt veðurfar og kuldatíð.
​
Það má með sanni segja að íþróttamót Harðar helgina 4. til 6. maí. hafi fremur verið vetrarmót en vormót. Alla mótadagana gekk á með dimmum hríðaréljum og köldum vindhviðum. Við Mói létum veðrið ekki slá okkur útaf laginu og mættum gallvösk í braut í ullarnærfötunum og tókum þátt í fjórgangi 1. flokki. Við áttum góða daga á mótinu og stóðum efst eftir bæði forkeppni og úrslit með 7,07 í lokaeinkunn, sjá nánari úrslit hér fyrir neðan. Þar af fengum við okkar fyrstu átta í einkunn fyrir yfirferð sem var sérlega ánægjulegt. Þetta mót var góð upphitun fyrir Reykjavíkurmeistaramótið sem hófst strax í vikunni eftir.  
   
A úrslit - 1.flokkur fjórgangur V2
1. Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 7,07
2. Hrafnhildur Jónsdóttir / Kraftur frá Keldudal 6,47
3. Hjörvar Ágústsson / Bylur frá Kirkjubæ 6,33
4. Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir / Menja frá Margrétarhofi 6,30
5. Brynja Viðarsdóttir / Barónessa frá Ekru 6,13
6. Hrafnhildur H Guðmundsdóttir / Þytur frá Dalvík 6,03


Comments are closed.
    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL