MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Landsmót hestamanna í Reykjavík

10/29/2018

 
Picture
Forkeppni í B-flokki, 8.49 í einkunn.
Landsmótið í Reykjavík var haldið á okkar heimasvæði í Víðidalnum í sumar. Við vorum tvo hesta sem tóku þátt í þremur atriðum á mótinu. Við Mói kepptum fyrir hestamannafélagið Fák í B-flokki gæðinga og fengum 8.49 í einkunn, sem var aðeins 0,06 stigum frá milliriðlum og enduðum við í 39. sæti af 109 keppendum. Þá tókum við Mói jafnframt þátt í ræktunarbússsýningu Álfhóla á föstudagskvöldvökunni með Söru vinkonu og fjölskyldu þar sem átta 1. verðlauna stóðhestar voru sýndir fyrir hönd búsins. Frábær skemmtun og mikill heiður fyrir okkur Móa að vera valin í hópinn, ekki síst þar sem hann var eini stóðhesturinn sem ekki var í eigu fjölskyldunnar sjálfrar.  

Loks sýndi Viðar Ingólfsson hana Eldey frá Árbæjarhjáleigu í afkvæmahópnum með Jarli föður sínum sem hlaut 1. verðlaun fyrir afkvæmi á mótinu. Virkilega skemmtilegt mót fyrir okkur fjölskylduna og sérlega ánægjulegt að fá tækifæri til að keppa og sýna á heimavelli.  
Picture
Ræktunarbússýning frá Álfhólum.

Comments are closed.
    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL