MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Norðurálsmót Dreyra

8/31/2017

0 Comments

 
PictureMói á Norðurálsmóti Dreyra 2017.
Eftir langt og gott sumarfrí með fjölskyldunni þá sóttum við nokkra hesta eftir verslunarmannahelgina eftir sex vikna hvíld í sumarhögum. Þar á meðal var Móa okkar sóttur með það í huga að taka þátt í nokkrum síðsumarsmótum fyrir haustfríið.  ​

Við mættum á Norðurálsmót Dreyra helgina 19.-20. ágúst sl. þar sem við tókum að vanda þátt í tveimur íþróttagreinum. Við vorum efst eftir forkeppni í fjórgangi og héldum því sæti í úrslitum þrátt fyrir dýrkeypt bras á brokkinu með 6,77 í einkunn. Sama átti við í töltinu, við vorum í öðru sæti eftir forkeppni og héldum því sæti í spennandi úrslitum þar sem við enduðum með 6,94 í einkunn. Við getum ekki annað en vel við unað eftir langa og góða sumarpásu en þess má jafnframt geta að einkunnir okkar Móa í úrslitum hefðu jafnframt dugað í sömu sæti í meistaraflokk á mótinu.  

A-úrslit í fjórgangi (V2) 1. flokki:
1. Saga Steinþórsdóttur / Mói frá Álfhólum 6,77
2. Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Fífill frá Feti 6,60
3. Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 6,53
4. Kári Steinsson / Hrói frá Skarið 6,47
5. Arnhildur Halldórsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi 6,00

A-úrslit í tölti (T3) 1. flokki: 
1. Lára Jóhannesdóttir / Gormur frá Herríðarhóli 7,28
2. Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 6,94
3. Hrafnhildur Jónsdóttir / Hrafnkatla frá Snartartungu 6,78
4. Jón Steinar Konráðsson / Vænting frá Brekkukoti 6,50
5. Kári Steinsson / Nóta frá Syðri-Úlfsstöðum 6,17  ​

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL