MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Reykjavíkurmeistaramót

5/30/2018

 
Picture
Dagana 9.-13. maí fór Reykjavíkurmeistaramót Fáks fram í Víðidalnum þar sem við Mói tókum þátt í fjórgangi og tölti í 1. flokki. Við vorum efst í fjórgangi eftir forkeppnina, annað árið í röð en þurftum því miður að hætta forkeppni í tölti vegna mistaka.

Í úrslitunum lenntum við í smá brasi sem urðu okkur á endanum dýrkeypt og við enduðum í 3. sæti úrslitanna eins og í fyrra. Í sárabót náðum við þó að landa hinum eftirsótta Reykjavíkurmeistaratitli sem veittur er efsta félagsmanni Fáks hverju sinni. Liðin voru heil 24 ár síðan þeim titli var síðast hampað en það var í tölt unglinga árið 1994.    


Meðfylgjandi má sjá heildarniðurstöður úrslitanna:
​

A-úrslit - 1. flokkur fjórgangur V2 

1. Stella Sólveig Pálmarsdóttir / Pétur Gautur frá Strandarhöfði 6,83 
2. Róbert Bergmann / Brynjar frá Bakkakoti 6,73 
3. Saga Steinþórsdóttir / Mói frá Álfhólum 6,70 
4. Telma Tómasson / Baron frá Bala 6,63 
5. Hrefna María Ómarsdóttir / Selja frá Gljúfurárholti 6,17

Picture

Comments are closed.
    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL