MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Dagfarasonurinn er allur

12/27/2018

 
​Sá leiði atburður átti sér stað á aðventunni að fyrsta folaldið sem fæðist okkur í heil þrjú ár fannst bráðkvaddur í haganum. Ungi folinn var annað folaldið undan Myrkvu okkur en hann var jafnframt undan gæðingnum Dagfara frá Álfhólum (8.62) sem er í eigu Söru vinkonu okkar. Fyrir eigum við eitt afkvæmi undan Myrkvu sem er á fjórða vetri, Mjölni frá Reykjavík.  ​

Þá vorum við með Eyrúnu frá Strandarhjáleigu (8.25) í tvo mánuði í sumar í girðingu hjá Sjóði frá Kirkjubæ (8.70) en því miður fyljaðist hún ekki eftir dvölina. Það fer því afar lítið fyrir ræktunarafrekum okkar þessa dagana þrátt fyrir heiðarlegar tilraunir á því sviði og lítið hætta á offjölgun í litla stóðinu okkar á næstunni. Við horfum þó björtum augum fram á veginn og vonum að næsta ár verði okkur gjöfulla í þessum efnum.  

Comments are closed.
    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL