MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Tíðindalítill vetur

3/24/2014

0 Comments

 
PictureSteinþór Nói og Róska í janúar 2014.
Það er óhætt að segja að hér á bæ hafi ríkt hálfgerð gúrkutíð síðustu mánuðina. Við vorum með nokkur hross í tamningu og þjálfun framm í miðjan október en tókum ekki aftur á hús fyrr en í lok janúarmánaðar. 

Þrjár hryssur eru hjá okkur í þjálfun þennan veturinn og gengur frekar rólega sökum anna í öðrum verkefnum og leiðindartíðar í veðurfari. Það er annars helst af okkur að frétta að enn hefur fækkað í litla stóðinu okkar því fimmgangarinn Gróska frá Kjarnholtum I kvaddi okkur og föðurlandi í febrúar. Ég á eftir að sakna þess að geta ekki lengur leikið mér á fimmgangsvængnum en ég hafi mjög gaman af öllum þeim greinum sem við Gróska lékum okkur í s.s. fimmgangi, A-flokki og gæðingaskeiði. 

Vonandi gefst tækifæri til þess að æfa sig betur í þessum fimmgangsgreinum síðar en engin arftaki er að minnsta kosti í augsýn. Fjórgangsvængurinn verður því að duga frúnni í bili en við Myrkva stefnum ótrauðar á þátttöku í B-flokki, fjórgangi og slaktaumatölti með vorinu.  

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL