MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

Unghryssurnar á skólabekk

5/29/2013

0 Comments

 
PictureRóska til vinstri, Skriða til hægri.
Loksins gafst tími til að sækja fimm vetra hryssurnar okkar, þær Skriðu Moladóttir og Rósku Arðsdóttir. Við verðum með þær í þjálfun í sumar og fram á haustið ásamt fjögurra vetra folunum undan Ágústínusi frá Melaleiti sem koma til tamningar í næsta mánuði. Ágústínus stóð sig annars ágætlega í A-flokknum á gæðingamóti Fáks og hafnaði í 3ja sæti með 8.78 þrátt fyrir að önnur skeiðferðin hafi klikkað. Það verður spennandi að sjá hvaða efniviður leynist í folunum okkar sem skýrist væntanlega betur með haustinu. 

Tamningin á unghryssunum fer vel af stað og þær hafa litlu gleymt frá frumtamningunni síðasta sumar en þá voru þær gerðar vel reiðfærar. Stefnan er að hafa þessar tvær á húsi næsta vetur og koma þeim almennilega á legg.  

Framundan er tvö stórmót í hestaíþróttum, Gullmót í Víðidal og Íslandsmót í Borgarnesi. Líklega hleypum við keppnisbrúnkunum á grænar grundir eftir Gullmótið og tökum þá stöðuna með framhaldið, verður það áframhaldandi mótastand eða stefnumót við stóðhesta.    

0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL