MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL

WR mót í Herði og Sörla

8/15/2013

0 Comments

 
PictureFjórgangsúrslit í Herði 2013.
Ég mætti á tvö opin íþróttamót í Mosfellsbæ og Hafnarfirði í vor. Sætaröðunin var sú sama á báðum mótunum en einkunaskorið heldur á uppleið. Helgina 10.-12. maí mættum við til keppni í Herði og voru úrslitin eftirfarandi:
Fjórgangur A-úrslit 1. flokkur: 
1 Ragnhildur Haraldsdóttir / Þróttur frá Tungu 6,93 
2 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,67 
3 Anna Björk Ólafsdóttir / Glúmur frá Svarfhóli 6,50 
4 Reynir Örn Pálmason / Röst frá Lækjamóti 6,47 
5 Reynir Jónsson / Hektor frá 6,10

PictureGróska frá Kjarnholtum I, 2013.
Fimmgangur A-úrslit 2. flokkur:
1 Saga Steinþórsdóttir / Gróska frá Kjarnholtum I 6,12 
2 Davíð Jónsson / Heikir frá Hoftúni 5,71 
3 Sigríður Halla Stefánsdóttir / Auður frá Flekkudal 5,60 
4 Helga Skowronski / Sylgja frá Dalsbúi 4,95 
5 Ingimar Sveinsson / Austri frá Hvanneyri 4,26

Helgina eftir, 18.-20. maí, mættum við í Sörla og tókum þátt í þremur keppnisgreinum. Auk fjórgangs- og fimmgangs reið ég Myrkvu í 6,43 í slaktaumatölti (T2) sem dugði í annað sætið en dró mig út úr úrslitunum að þessu sinni. Önnur úrslit voru eftirfarandi:
  
Fjórgangur - 1. flokkur
1 Anna Björk Ólafsdóttir / Mirra frá Stafholti 7,03           
2 Saga Steinþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 6,80         
3 Snorri Dal / Glúmur frá Svarfhóli 6,73 
4-5 Sindri Sigurðsson / Stormur frá Efri-Rauðalæk 6,70 vann hlutkesti   
4-5 Sigurður Vignir Matthíasson / Keimur frá Kjartansstöðum 6,70
6-7 Torunn Hjelvik / Völuspá frá Skúfslæk 6,63 vann hlutkesti
6-7 Ísólfur Líndal Þórisson / Gulltoppur frá Þjóðólfshaga 1 6,63      

Fimmgangur - 2. flokkur
1 Saga Steinþórsdóttir / Gróska frá Kjarnholtum I 6,33
2 Stefnir Guðmundsson / Drottning frá Garðabæ 5,24
3 Sveinn Heiðar Jóhannesson / Askur fra Gili 4,62           
4 Jón Ari Eyþórsson / Lómur frá Stóru-Ásgeirsá 3,29             
0 Comments



Leave a Reply.

    Picture
    MALBIKSHESTAR  REYKJAVÍK
    Tel: (+354) 691 4694 ICELAND


Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL