Í ÞJÁLFUN
Markmiðið er að eiga fá og góð hross sem henta fyrir keppni og útreiðar fjölskyldunnar. Þannig er áherslan fremur á gæði umfram magn. Við temjum og þjálfum okkar hross í frístundum og reynum að halda fjöldanum í skefjum með því að selja þau hross sem ekki hafa hlutverk hjá okkur til lengri tíma.
MALBIKSHESTAR | REYKJAVÍK - ÍSLAND | Tel: (+354) 691 4694 | MALBIKSHESTAR@MALBIKSHESTAR.NET