IS2015125218 MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
F. Ölnir frá Akranesi (8.82) - 9,5 fyrir skeið og vilja/geðslag, 9 fyrir tölt, brokk, stökk og fegurð í reið.
Ff. Glotti frá Sveinatungu (8,64) - 9,5 fyrir skeið og vilja/geðslag, 9 fyrir tölt og brokk. fm. Örk frá Akranesi (8,35) - 9 fyrir vilja og geðslag, 8,5 fyrir brokk, stökk, skeið og fegurð í reið. M. Myrkva frá Álfhólum (7,84) - 8,5 fyrir tölt, brokk, stökk, vija/geðslag, fet og hægt tölt. Mf. Gustur frá Lækjarbakka (8.16) - 9 fyrir tölt, brokk, hægt tölt og fegurð í reið. Mm. Móna frá Álfhólum Mjölnir er efnilegur klárhestur, frumburður Myrkvu frá Álfhólum. |