MALBIKSHESTAR
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL
Picture
Picture
RÆKTUNARBÚSSÝNING ÁLFHÓLA Á LANDSMÓTI 2012.

IS2004284670 MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM​

F: Gustur frá Lækjarbakka (8.16) - 9 fyrir tölt, brokk, hægt tölt og fegurð í reið
Ff. Gustur frá Grund (8.28) - 10 fyrir brokk, 9,5 fyrir tölt og vilja
Fm. Orka frá Búrfelli (7.73)

M: Móna frá Álfhólum 
Mf. Nátthrafn frá Álfhólum Mm. Silfra frá Álfhólum  

"Þegar við eignuðumst Myrkvu tveggja vetra gamla gekk hún undir nafni "Litla ljót með lipran fót". Við gerðum okkur því grein fyrir því frá upphafi að 1. verðlaun fyrir byggingu væri ekki í boði fyrir þessa lipru klárhryssu. Myrkva er hins vegar afar hreyfingamikil með háan fótaburð og fas." 
Picture
Picture

​Móna frá Álfhólum, móðir Myrkvu, hefur gefið nokkra keppnishesta í fremstu röð sem keppt hafa bæði hér heima og á heimsmeistaramótum. Sammæðra Myrkvu eru meðal annars Móeiður (8.22), Hrafnar (8.01), Hrafntinna (7,82) og Mozart frá Álfhólum (keppnishestur á lands- og Íslandsmótum). Móeiður, systir Myrkvu, hlaut hlaut 8.43 fyrir hæfileika 5 vetra gömlu, þar af 9,5 fyrir tölt og Hrafntinna keppti stórum íþróttamótum erlendis m.a. á heimsmeistaramóti (hæsta einkunn 7.43 í V1).

Gustur frá Lækjarbakka, faðir Myrkvu, sigraði ungmennaflokkinn á landsmótinu 2008 með glæsibrag. Í kynbótadóm hefur Gustur hlotið 9 fyrir tölt, brokk, fegurð í reið og hægt tölt. Gustur er undan hinum fræga Gusti frá Grund, Flosasyni, sem hlaut á sínum tíma 9,5 fyrir tölt og vilja og einkunina 10 fyrir brokk.

Myrkva er með staðfest fyl við Skagann frá Skipaskaga (8.73), væntanlegt vorið 2022.
​
  1. Mjölnir frá Reykjavík, fæddur 2015 undan Ölni frá Akranesi (8,82).
  2. Nn frá Reykjavík, fæddur 2018 undan Dagfara frá Álfhólum (8,62). Fórst um haustið. 
  3. Sólmyrkvi frá Reykjavík, fæddur 2019 undan Dagfara frá Álfhólum (8,62). 

​MYRKVA ER HÁGENG OG FASMIKIL KLÁRHRYSSA MEÐ 8,5 FYRIR TÖLT, BROKK, VILJA/GEÐSLAG, FEGURÐ Í REIÐ, FET, HÆGT TÖLT OG HÆGT STÖKK Í KYNBÓTADÓMI. MYRKVA HEFUR FARIÐ Í 7,17 Í FJÓRGANGI (V1) OG 6,88 Í SLAKTAUMATÖLTI (T2).

HÉRAÐSSÝNING Á SÖRLASTÖÐUM 2013


IS-2004.2.84-670 Myrkva frá Álfhólum
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson

Mál (cm): 138 136 63 140 27 17.5
Hófa mál: V.fr. 7,7 V.a. 7,6


Aðaleinkunn: 7,84  
Sköpulag: 7,84

Höfuð: 7,0
F) Krummanef L) Löng eyru

Háls/herðar/bógar: 7,5

Bak og lend: 7,5
7) Öflug lend D) Framhallandi bak

Samræmi: 8,0
1) Hlutfallarétt

Fótagerð: 8,5
3) Mikil sinaskil 5) Prúðir fætur 6) Þurrir fætur

Réttleiki: 8,0
Afturfætur: C) Nágengir

Hófar: 8,0
8) Vel formaðir

Prúðleiki: 8,0

  Kostir: 7,83
 
Tölt: 8,5
3) Há fótlyfta

Brokk: 8,5
5) Há fótlyfta 6) Svifmikið

Skeið: 5,0

Stökk: 8,5
3) Svifmikið

Vilji og geðslag: 8,5
4) Þjálni

Fegurð í reið: 8,0
4) Mikill fótaburður

Fet: 8,5
3) Skrefmikið

Hægt tölt: 8,5  Hægt stökk: 8,0

MALBIKSHESTAR | REYKJAVÍK - ÍSLAND | Tel: (+354) 691 4694 | MALBIKSHESTAR@MALBIKSHESTAR.NET
Powered by Create your own unique website with customizable templates.
  • FRÉTTIR
  • UM OKKUR
  • RÆKTUN
    • EYRÚN FRÁ STRANDARHJÁLEIGU
    • MYRKVA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • Í ÞJÁLFUN
    • DRÍFANDI ÁLFHÓLUM
    • DÖKKVI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MJÖLNIR FRÁ REYKJAVÍK
    • MÓI FRÁ ÁLFHÓLUM
    • MYRRA FRÁ ÁLFHÓLUM
  • UNGHROSS
    • EYVÖR FRÁ REYKJAVÍK 2021
    • EINSTÖK FRÁ REYKJAVÍK 2020
    • SÓLMYRKVI REYKJAVÍK 2019
    • GÍGUR SAUÐÁRKRÓKI 2019
  • ELDRA EFNI
    • STÓÐHESTAVAL
    • FRÁSÖGN
    • REIÐMENNSKA
    • RÆKTUNIN
    • SANDKORN
    • STÓÐHESTAR
    • SÝNINGAR
    • VIÐTAL