FRUMTAMNINGAR
Við temjum og þjálfum okkar hross í frístundum og reynum að halda fjöldanum í skefjum.
Við leggjum mikla áherslu á að temja sjálf öll okkar unghross og kynnumst þannig upplagi þeirra og eiginleikum. Flest eignast þau ný heimili eftir að tamningu líkur en þau sem eru í okkar eigu í dag má sjá á þessari síðu.
Við leggjum mikla áherslu á að temja sjálf öll okkar unghross og kynnumst þannig upplagi þeirra og eiginleikum. Flest eignast þau ný heimili eftir að tamningu líkur en þau sem eru í okkar eigu í dag má sjá á þessari síðu.